Rannsókn sem unnin er í samstarfi KSÍ og UEFA er ætlað að svara því hvert samfélagslegt verðmæti íslenskrar knattspyrnu er.
Vakin er athygli á breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót sem kynnt var með dreifibréfi í nóvember síðastliðnum og sem lagabreyting í apríl.
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram í vikunni og hefjast á sex leikjum á þriðjudag.
Kynningarfundur Lengjudeildar karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.
Ánægjuvogin er rannsókn sem var unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Lagður var spurningalisti fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 16. júní var Elliði dæmt til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna ummæla á Twitter.
Miðasala á leiki í Pepsi Max og Lengjudeildum karla og kvenna fer fram í Stubb.
Lengjudeild kvenna fer af stað í dag, fimmtudag, þegar Afturelding og Tindastóll mætast.
Þriðja deild karla hefst í dag, fimmtudag, með tveimur leikjum.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest tímasetningar leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
.