KSÍ hefur opinberað nýtt merki landsliða Íslands í knattspyrnu og nýjan landsliðsbúning.
Nýtt landliðsmerki landsliða Íslands í knattspyrnu verður kynnt á miðlum KSÍ kl. 15:00 í dag, miðvikudag.
KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka með hefðbundnum hætti á leikjum í meistaraflokkum og gildir það þar til annað verður ákveðið.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti á morgun, þriðjudag, 30. júní.
Tveimur leikjum Fylkis í Pepsi Max deild kvenna hefur verið frestað.
Tveimur leikjum í 3. deild karla, sem fara áttu fram í dag, laugardag, hefur verið fundinn nýr leikdagur og leiktími.
Þremur leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna meistaraflokks karla hjá Stjörnunni hefur verið settur í...
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudag.
UEFA hefur tilkynnt um breytingar á undan- og lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla.
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils EM 2020 8. október.
UEFA hefur tilkynnt um uppfærða leiktíma í Þjóðadeildinni, en breyting verður á leikjum Íslands í október og nóvember.
KSÍ minnir á mikilvægi þess að fylgja leiðbeiningum og tilmælum um sóttvarnir. Markmið leiðbeininganna er sem fyrr að lágmarka áhættuna á að...
.