Næsta vetur verður haldið KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti er leikgreiningarnámskeið 3. október. Síðari hluti verður svo í Danmörku 18.-24...
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á föstudag og laugardag. Dregið verður í 8-liða úrslit í beinni útsendingu á Stöð 2 sport kl. 18:00 á...
(Uppfærð grein). Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2020 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 5,6 milljarðar...
Formaður dómaranefndar KSÍ: "Dómarar eru mikilvægir þátttakendur í knattspyrnuíþróttinni sem okkur öllum þykir svo vænt um og eiga það skilið, eins...
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefur verið færður til 13. júlí.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að leikjadagskrá Pepsi Max deilda karla og kvenna frá 1. ágúst.
Leikdagar í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Á blaðamannafundi almannavarna 1. júlí var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni.
Sigurður Sveinn Þórðarson hefur verið ráðinn á knattspyrnusvið KSÍ og mun hann hefja þar störf 4. ágúst.
Margt smátt og Knattspyrnusamband Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um framleiðslu, merkingar og sölu á öllum stuðningsmannavarningi á vegum...
KSÍ hefur opinberað nýtt merki landsliða Íslands í knattspyrnu og nýjan landsliðsbúning.
Nýtt landliðsmerki landsliða Íslands í knattspyrnu verður kynnt á miðlum KSÍ kl. 15:00 í dag, miðvikudag.
.