Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 30. ágúst að boða með fjögurra vikna fyrirvara til aukaþings í samræmi við 13. grein laga KSÍ.
Miðasala á landsleiki A karla í september hefst í dag, mánudag, þegar þau sem hafa áður keypt miðapakka geta keypt miða.
Viðar Örn Kjartansson og Gísli Eyjólfsson hafa verið kallaðir inn í leikmannahóp A-landsliðs karla fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2022.
Kæru þolendur, við í stjórn Knattspyrnusambands Íslands trúum ykkur og biðjum ykkur innilega afsökunar.
Úrslitakeppni 2. deildar kvenna hefst á laugardag, en leikið er um tvö sæti í Lengjudeildinni.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra...
U17 karla tapaði 1-3 í síðari vináttuleik liðsins gegn Finnlandi, en leikið var í Helsinki.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikir í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla verði miðvikudaginn 15. september.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Finnlandi.
Ný sóttvarnareglugerð tekur gildir 28. ágúst næstkomandi og gildir til 17. september. Eins metra regla fellur niður meðal áhorfenda á...
U17 karla mætir Finnlandi á föstudag í síðari af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á föstudag, en þá fara fram fyrri leikir 8 liða úrslita.
.