Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2022.
A deild Lengjubikars kvenna fer af stað á föstudag með leik Stjörnunnar og Selfoss.
Þróttur R. er Reykjavíkurmótsmeistari í meistaraflokki kvenna árið 2021.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Ísland fer upp um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út og er liðið nú í 60. sæti.
A deild Lengjubikars karla fer af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 12. febrúar nk.
Valur tryggði sér sigur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla á sunnudag.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmanna hóp fyrir SheBelieves Cup í febrúar.
Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla á sunnudag, 6. febrúar.
Miðvikudaginn 9. febrúar næstkomandi kl. 11:30-13:00 stendur KSÍ fyrir kynningu á Hudl High Performance Workflows í Háskólanum í Reykjavík (stofu...
U16 kvenna mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í lok febrúar.
.