Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Keflavík og Njarðvík fyrir verkefnið „Íþróttir fyrir börn með...
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings ár...
U16 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Sviss í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U16 ára landsliðs kvenna, hefur valið byrjunarlið Íslands sem leikur vináttuleik gegn Sviss í dag.
Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur FH fyrir nýliðun dómara og góða umgjörð. Þess má geta að FH hlaut einnig dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2019...
A kvenna mætir Bandaríkjunum á miðvikudag, aðfararnótt fimmtudags að íslenskum tíma, í síðasta leik liðsins á SheBelieves Cup.
U16 kvenna mætir jafnöldrum sínum frá Sviss á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarverkefni ársins hljóta Uppsveitir fyrir frábært uppbyggingarstarf í knattspyrnu barna og...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 28. febrúar - 2. mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28. febrúar - 2. mars.
Af þeim 70 félögum sem eiga rétt á að senda fulltrúa á 76. ársþing KSÍ hafa 36 þeirra nú þegar skilað kjörbréfi.
.