Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 18.-19. febrúar 2022. Námskeiðið fer fram á Akureyri í Hamri og...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 14.-16. febrúar.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 3. flokki karla og kvenna, en keppni hefst í byrjun mars.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á knattspyrnusvið. Meginverkefni eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, heilbrigðismálum auk afleysinga...
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu í ár. Námskeiðið hefst í mars og áætlað er að því ljúki í lok september 2022.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 8. og 9. febrúar.
76. ársþing KSÍ verður haldið 26. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar skal berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) laugardaginn 5. febrúar kl. 13:30.
Ísland lék þrjá leiki á föstudag í undankeppni FIFAe Nations Series.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á samkomutakmörkunum. Leyfðir verða 500 áhorfendur á íþróttaviðburðum.
KSÍ og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport.
.