U17 ára landslið kvenna vann 4-1 sigur gegn Írlandi í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Rúmeníu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Kýpur.
Þorvaldur Árnason dæmir leik Möltu og Litháen í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjuarliðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar dagana 4.-6. apríl.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar dagana 4.-6. apríl.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 25. mars var kveðinn upp úrskurður í máli ÍH gegn Haukum. í úrskurðarorðum kemur m.a. fram að stjórnarmaður í...
Íþróttafélagið Ösp er í leit að fótboltaþjálfara fyrir iðkendur sína.
U21 karla mætir Kýpur á þriðjudag í undankeppni EM 2023.
U19 ára landslið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í lokaleik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
.