U19 ára landslið kvenna mætir Belgíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Sóley Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa í Samskiptadeild á skrifstofu KSÍ og mun hún hefja störf í vikunni.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 11. apríl í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:30.
Um liðna helgi fór fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil.
Breiðablik fagnaði sigri í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudagskvöld og er það 8. Lengjubikarmeistaratitill félagsins í meistaraflokki kvenna.
Breiðablik og Stjarnan mætast í dag, föstudaginn 1. apríl, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
A landslið karla tapaði 0-5 gegn Spáni í vináttuleik, en leikið var á Riazor í A Coruna á Spáni.
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ eru á meðal þeirra sem fjallað er um í grein á vef UEFA um fjölgun kvenna...
U21 karla gerði 1-1 jafntefli gegn Kýpur í undankeppni EM 2023.
.