U21 karla gerði 1-1 jafntefli við Portúgal, en leikið var í Portimao í Portúgal.
Greint var frá því nýlega á vef Íþróttafélagsins Vestra að samþykkt hefði verið tillaga bæjarráðs varðandi viljayfirlýsingu um samstarf...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Portúgal.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2022.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Hvíta Rússlandi og Tékklandi.
Ísland er í 18. sæti á nýjum heimslista sem FIFA hefur gefið út.
U17 ára landslið kvenna mætir Slóvakíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla mætir Georgíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Úrslitaleikur Lengjubikars karla fer fram föstudaginn 25. mars á Víkingsvelli og hefst hann kl. 17:00.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) mánudaginn 28. mars kl. 17:30.
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttulandsleik í Murcia á Spáni á laugardag. Liðin hafa mæst 13 sinnum áður í gegnum árin og voru saman í riðli...
U21 árs landslið karla mætir Portúgal á föstudag í undankeppni EM 2023.
.