U19 ára landslið kvenna mætir Englandi á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
A landslið kvenna vann frábæran 5-0 sigur gegn Hvíta Rússlandi, en leikið var í Belgrad.
Tæplega þrjátíu leikmenn frá fimm félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðvesturlandi.
Fimmtudaginn 7. apríl kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Þórður Einarsson, yfirþjálfari yngri flokka...
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
KSÍ vinnur nú að því að gera samning við Wyscout um að greina leiki í A-riðlum Íslandsmóts 3. flokks karla og 3. flokks kvenna.
A kvenna mætir Hvíta Rússlandi í Belgrad á fimmtudag kl. 16:00. Leikurinn er i beinni útsendingu á RÚV.
Á fundum stjórnar KSÍ 24. mars og 4. apríl voru samþykktar tímabundnar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót varðandi leikmannaskiptingar í...
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í undankeppni FIFAe Nations Series í lok vikunnar.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikar KSÍ, Meistarakeppni KSÍ, Bestu deildunum, Lengjudeildunum, 2. deild karla og 3. deild karla.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjölmiðlaskírteini KSÍ (F skírteini) fyrir knattspyrnumótin 2022.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2022 hefst föstudaginn 8. apríl með fyrstu leikjum í bikarkeppni karla. Mjólkurbikar kvenna hefst 29. apríl.
.