Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti þriðjudaginn 26. júlí næstkomandi.
A landslið kvenna er úr leik á EM 2022 eftir hetjulega baráttu og 1-1 jafntefli gegn Frökkum í Rotherham.
Allt sem þú þarft að vita fyrir leikinn geng Frökkum í dag.
Breiðablik og Víkingur leika í Sambandsdeild UEFA í vikunni. Bæði lið eiga bæði lið heimaleikinn fyrst og fara báðir leikir fram á fimmtudag.
Vegna leiks TNS og Víkings R. þann 26. júlí í Sambandsdeild UEFA, hefur leik Stjörnunnar og Víkings í Bestu deild karla verið breytt.
A landslið kvenna mætir Frökkum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM 2022 á mánudag. Leikið verður í Rotherham og hefst leikurinn kl. 19:00 að íslenskum...
Íslenska sendiráðið í London og KSÍ hafa í sameiningu ákveðið að bjóða upp á rútuferðir frá Rotherham til Manchester að loknum leik Íslands og...
ÍSÍ minnir á að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið fyrir umsóknir um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf...
Breiðablik og KR spiluðu síðari leiki sína í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Bæði lið sigruðu sína leiki en KR er úr leik á meðan...
A landslið kvenna mætti Ítalíu í dag í öðrum leik sínum í úrslitakeppni EM. Aftur var leikið í Manchester og aftur var niðurstaðan 1-1 jafntefli.
Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn á EM 2022 í stað Telmu Ívarsdóttir, sem meiddist á...
Skilaboð til þeirra sem eru að fara á leik Ítalíu og Íslands í Manchester í dag fimmtudag.
.