Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Víkingur R. mætir The New Saints frá Wales í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikirnir fara fram 21. júlí í Víkinni og 28. júlí í Wales.
Moli heimsækir Laugar, Kópasker og Raufarhöfn í þessari viku.
Víkingur R. og Malmö gerðu 3-3 jafntefli í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Breiðablik og KR leika seinni leiki sína í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudag og bæði leika þau á heimavelli.
Íslenskir dómarar verða að störfum í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag á leik Cliftonville FC frá Norður-Írlandi og FC DAC 1904 Dunajská Streda frá...
A landslið kvenna mætir Hollandi ytra 6. september næstkomandi í lokaleik sínum í undankeppni HM 2023. Leikstaður og leiktími hefur nú verið...
A landslið kvenna mætir Ítalíu í öðrum leik sínum á EM 2022 á fimmtudag og fer leikurinn fram á sama leikvangi og fyrsti leikur íslenska liðsins...
Íslensk útgáfa knattspyrnulaganna 2022-2023 kom út í vor og er að finna á vef KSÍ. Smellið til að skoða nánar.
Víkingar mæta sænska liðinu Malmö á þriðjudag í seinni viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Víkinni og hefst kl...
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022, en liðin mættust í Manchester að viðstöddum tvö þúsund íslenskum...
A landslið kvenna leikur á sunnudag fyrsta leik sinn á EM 2022 þegar liðið mætir Belgum í Manchester. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og...
Cecilía Rán Rúnarsdóttir er fingurbrotin og verður ekki í leikmannahópi A kvenna á EM. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur í hópinn í hennar stað...
.