Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Fehérvár gegn Petrocub í Sambandsdeild UEFA á fimmtudag.
Breiðablik sigraði Buducnost samtals 3-2 og eru komnir áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA.
Ferðalagi Mola til minni sveitarfélaga landsins er lokið í ár. Hann heimsótti 46 staði þar sem börn mættu frá enn fleiri sveitarfélögum.
Jóhann Ingi Jónsson og Kristján Már Ólafs munu dæma leik PK 35-TPS 4. ágúst í Finnlandi.
Víkingur R. eru komnir í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
Opið er fyrir umsóknir í diplómanám á vegum FIFA í stjórnun félaga til 31. júlí.
Leikur Stjörnunnar og Víkings R. fer fram laugardaginn 30. júlí kl. 14:00 á Samsungvelli í Garðabæ.
Í upphafi EM, sem nú er í fullum gangi á Englandi, hóf UEFA átak gegn netníð þar sem markmiðið er að mæla, tilkynna og finna úrbætur á netníð.
Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst.
Breiðablik og Víkingur R. sigruðu sína leiki í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í gær.
Ákveðið hefur verið að lengja umsóknarfrest vegna stuðnings stjórnvalda við íþróttahreyfinguna vegna Covid-19 til og með þriðjudagsins 16. ágúst nk...
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik St Joseph's FC og SK Slavia Praha á morgun.
.