Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Átta liða úrslit í Mjólkurbikar karla hefjast í vikunni.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum í Færeyjum dagana 15. ágúst til 19...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst...
Icelandair býður upp á flug og pakkaferð á leik Íslands gegn Hollandi í undankeppni HM 2023.
Á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag er íslenska landsliðið í 14. sæti. Er þetta hæsta sem liðið hefur náð á listanum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í alþjóðlegu móti í Telki í Ungverjalandi dagana...
Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ frá 2. ágúst hefur verið leiðréttur í samræmi við ákvæði 8.3. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
Í góðu samstarfi við hollenska knattspyrnusambandið er KSÍ að vinna í því að fá miða á leikinn fyrir íslenska stuðningsmenn.
Þjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann í Íslandsmóti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í þremur málum sem má lesa um hér. Einnig má lesa um niðurstöður frá Áfrýjunardómstóli KSÍ vegna beiðna frá...
Breiðablik mun mæta Lilleström eða Antwerp sigri þeir İstanbul Başakşehir og Víkingur mun mæta Malmö eða Diddeleng sigri þeir Lech Poznan.
Þriðja umferð í forkeppni Sambandsdeildar UEFA hefst á fimmtudag. Breiðablik og Víkingur R. spila heimaleiki sem hefjast kl. 18:45.
.