Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur með heimild í grein 8.3. leiðrétt úrskurð nefndarinnar frá því 16. ágúst sl. þar sem leikmaður hjá Val, Lára Kristín...
Í vikunni klárast 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla með tveimur leikjum. Dregið verður í undanúrslit í benni útsendingu á RÚV í hálfleik í viðureign...
Breiðablik og Valur leika á fimmtudag fyrstu leiki sína í undankeppni Meistaradeild kvenna.
U15 karla og kvenna leika seinni vináttuleiki sína gegn Færeyjum á fimmtudag.
U17 karla mætir Tyrklandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Ívar Orri, Birkir, Jóhann Gunnar og Þorvaldur dæma í Sambandsdeild UEFA á morgun.
U15 kvenna vann glæsilegan 5-1 sigur gegn Færeyjum í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
U17 karla tapaði 2-4 gegn Ungverjalandi í fyrsta leik liðsins á Telki Cup, en leikið er í Ungverjalandi.
U15 karla vann frábæran 4-0 sigur gegn Færeyjum í fyrri af tveimur vináttuleikjum liðsins gegn Færeyjum.
Í næstu viku munu 60 stelpur frá 25 félögum víðs vegar af landinu koma saman og taka þátt í Hæfileikamóti stúlkna.
Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst á tix.is.
.