Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Markmið fundanna er framþróun fótboltans gegnum samráð og samstarf, upplýsingagjöf, spjall og spurningar.
KSÍ auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir...
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ stúlkna fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudag.
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á miðvikudag þegar GG og Árborg mætast í fyrri leik liðanna.
Ísbjörninn leikur á miðvikudag fyrsta leik sinn í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal.
Miðasala á leik Íslands gegn Belarús í undankeppni HM 2023 hefst í dag klukkan 12:00.
Ef tvö brot eru framin á sama tíma skal refsa fyrir alvarlegra brotið.
Rannís hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Lágmarksstyrkur til verkefna er 250 þúsund krónur.
Miðasala á leik Hollands og Íslands í undankeppni HM 2023 er hafin á tix.is.
Valskonur eru komnar áfram í Meistaradeild Evrópu eftir sigur gegn Shelbourne.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum, gegn Svíþjóð og Noregi í...
.