Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vegna þátttöku Breiðabliks og Vals í forkeppni Meistaradeildar UEFA og úrslitaleiksins í Mjólkurbikar kvenna, hefur leikjum í Bestu deild kvenna verið...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á milli Breiðabliks og Vals hefst í dag, mánudaginn 22. ágúst, kl. 12:00.
U17 ára landslið karla tapaði 1-6 gegn Króatíu í síðasta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Belarús og Hollandi í undankeppni HM 2023 í september.
Laugardaginn 27. ágúst munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik...
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á milli Breiðabliks og Vals hefst mánudaginn, 22. ágúst, kl. 12:00.
Valur vann Hyasa í undankeppni Meistaradeildar kvenna á meðan Breiðablik tapaði sínum leik gegn Rosenborg.
U17 ára landslið karla mætir Króatíu á laugardag í síðasta leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
U15 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Færeyjum í seinni vináttuleik þjóðanna.
U17 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Tyrklandi í öðrum leik sínum á Telki Cup í Ungverjalandi.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 2/2022 Knattspyrnudeild KA gegn Aga- og úrskurðarnefnd.
U15 kvenna vann frábæran 5-2 sigur gegn Færeyjum, en leikið var á Tórsvelli.
.