Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hallbera Guðný Gísladóttir og Íslandsmeistarar FH 1972 verða heiðraðar á leik Íslands og Belarús í undankeppni HM 2023.
Ísland tekur á móti Belarús í næst síðasta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudag kl. 17:30.
Íslandsmeistarar Vals mæta Slavia Praha frá Tékklandi í annarri umferð Meistaradeild kvenna. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í dag.
KSÍ og STATSports hafa undirritað samning um að landslið Íslands í knattspyrnu noti GPS tæki frá STATSports næstu árin.
Undanúrslit Mjólkurbikars karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
UEFA DFLM er nám fyrir stjórnendur í knattspyrnuhreyfingunni og hentar m.a. vel fyrir framkvæmdastjóra knattspyrnufélaga og yfirmenn knattspyrnumála...
Skráning er hafin á námskeið á vegum Barnaheilla - Save the children á Íslandi og KSÍ sem er aðildarfélögum KSÍ að kostnaðarlausu.
Ísbjörninn hefur lokið leik í forkeppni Futsal Cup.
Valur er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2022!
Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á Laugardalsvelli á laugardag klukkan 16:00 þegar Breiðablik og Valur mætast.
KSÍ hefur samið við leikgreinandann Tom Goodall um verkefni tengd A landsliðum kvenna og karla og gildir samningurinn út árið 2023.
Í dag eru liðin 50 ár frá því að fyrsti leikur í Íslandsmóti í meistaraflokki kvenna var spilaður.
.