Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U21 karla mætir Ungverjalandi og Finnlandi í vináttuleikjum fyrir byrjun undankeppni EM 2025.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 7. mars kl. 17:00.
Leikmaður SR var ólöglegur gegn Úlfunum í Lengjubikarnum. Úrslitum leiksins hefur verið breytt í 3-0 Úlfunum í vil.
Á 77. ársþingi KSÍ sem haldið var á Ísafirði laugardaginn 25. febrúar var Jóhann Króknes Torfason sæmdur heiðurskross KSÍ.
Íslenskir dómarar dæma leik Liverpool og Porto í UEFA Youth League.
77. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ísafirði.
Háttvísisverðlaun fyrir árið 2022 hafa verið veitt.
Mótanefnd KRR hefur frestað úrslitaleik Þróttar og Vals á Reykjavíkurmóti mfl. kvenna að ósk beggja félaga.
KSÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að tilkynna þátttöku í Utandeild karla til 1. mars næstkomandi.
Hamar í Hveragerði hlýtur viðurkenninguna Grasrótarfélag ársins fyrir þrautseigju í starfi yngri flokka við erfiðar aðstæður.
Viðurkenninguna Grasrótarverkefni ársins 2022 hlýtur Þróttur R. fyrir grasrótarfótbolta eldri flokks.
Grasrótarpersóna ársins 2022 er Jón Theodór Jónsson fyrir störf sín hjá Skallagrími í Borgarnesi.
.