Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2022 hljóta Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2022 hlýtur Bjarni Helgason fyrir þættina “Dætur Íslands” á mbl.is.
FH og Fylkir hljóta Dómaraverðlaun KSÍ 2022 sem er nú í fyrsta sinn skipt upp í tvo flokka: Fyrirmyndarfélag og Hvatningarverðlaun.
Fimm leikmenn A landsliða Íslands verða heiðraðir á ársþingi KSÍ fyrir 100-leikja áfanga.
A landslið kvenna eru Pinatar Cup meistarar árið 2023 eftir 5-0 stórsigur gegn Filippseyjum.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna 2023 og má sjá drög að niðurröðun leikja á vef KSÍ.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. mars.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna (lota 1).
U19 kvenna tryggði sér í dag sigur á æfingamóti í Portúgal með 3-1 sigri gegn Wales.
Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
A kvenna mætir Filippseyjum í lokaleik sínum á Pinatar Cup í dag, þriðjudag.
U19 kvenna mætir Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal í dag.
.