Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Þórs og Leiknis R.
Á fundi sínum 12. maí úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Önnu Maríu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar í tveggja leikja bann í Íslandsmóti.
Jafnréttismál voru ofarlega á baugi á fundi stjórnar KSÍ á Akranesi 3. maí síðastliðinn.
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.
Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið fjóra hópa sem taka þátt í Hæfileikamóti 15.-17. maí.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.
Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.
Dregið verður í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda karla á miðvikudag.
Stjórn KSÍ fundaði miðvikudaginn 5. maí síðastliðinn og fór fundurinn að þessu sinni fram á Akranesi.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".
Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
.