Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára lið kvenna vann 2-0 sigur gegn Grikklandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2018. Það voru Hlín Eiríksdóttir og Ásdís Karen...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu, en hann hefst klukkan 18:00.
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir...
Handhafar A og DE aðgönguskírteina geta framvísað þeim við innganginn fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. ...
Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn i millirðili EM U19 kvenna en riðillinn er leikinn í Póllandi. Ísland mætir Grikkjum og hefst leikurinn...
A landslið kvenna mætir Slóveníu í dag, en um er að ræða leik í undankeppni HM 2019. Með sigri fer Ísland á topp riðilsins, en Ísland á í dag þrjá...
U19 ára lið kvenna tapaði í dag 0-2 gegn Noregi í öðrum leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2018.
Mikill uppgangur hefur verið í knattspyrnuiðkun í Bláskógarbyggð að undanförnu en alls stunda 70 krakkar knattspyrnu á svæðinu, 30 á Laugarvatni og 40...
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli, en það voru Kári Árnason og Alfreð Finnbogason sem skoruðu mörk Íslands.
Fundur Mótanefndar 7. júní 2018 kl. 16:00 á skrifstofu KSÍ Mættir: Vignir Már Þormóðsson formaður, Björn Friðþjófsson, Ingvar Guðjónsson (í síma), ...
A landslið karla er í 22. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í dag og stendur því í stað frá síðustu útgáfu.
U19 ára lið kvenna mætir Noregi í dag í öðrum leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2018, en leikið er í Póllandi. Ísland vann Pólland 1-0 í fyrsta...
.