Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í dag, þriðjudaginn 19. júní, verður dregið í 1. og 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. ...
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM í Rússlandi. Sergio Aguero kom Argentínumönnum yfir á 19. mínútu, en fjórum...
A landslið karla mætir Argentínu í dag í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi, en eins og alþjóð veit þá er um að ræða fyrsta leik Íslands í...
Kæru landsmenn, nú er komið að því. HM er hafið og Ísland er með í fyrsta sinn. Þetta er frábær áfangi í okkar knattspyrnusögu og líka í sögu...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Norðurlandamót kvenna sem fram fer í Hamar í Noregi 1. - 9. júlí...
Alls mættu 48.492 áhorfendur á leiki fyrstu átta umferðanna í Pepsi-deild karla. Að meðaltali eru þetta því 1.010 áhorfendur á hvern leik. Er þetta...
Í dag, 13. júní, fór 68. þing FIFA fram í Moskvu, í tengslum við HM 2018 í Rússlandi. Fyrir þinginu lágu hefðbundin mál eins og breytingar á lögum og...
Fyrir leik Íslands og Gana sem fram fór 7. júní, útskrifaði KSÍ 26 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi. Námskeiðið hófst síðari hluta september 2017...
Mánudaginn 11. Júní útskrifuðust 8 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna er efni...
KSÍ mun í sumar heimsækja félög víðsvegar um landið og hitta þar fyrir hressa og skemmtilega krakka, setja upp knattþrautir, ræða við þjálfara...
Í lokakeppni HM í Rússlandi 2018 hyggst FIFA nofæra sér „Video-aðstoðardómgæslu“ sem oftast gengur undir nafninu VAR. Eins og flestir...
A landslið kvenna vann 2-0 sigur gegn Slóveníu, en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk liðsins í síðari hálfleik. Sigurinn fleytti liðinu í...
.