Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára lið kvenna mætir Noregi í dag í öðrum leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2018, en leikið er í Póllandi. Ísland vann Pólland 1-0 í fyrsta...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að kolefnisjafna ferð landsliðsins og aðstoðarmanna þess á HM í Rússlandi síðar í þessum mánuði í samstarfi...
A landslið karla mætir Gana í kvöld í síðasta leik sínum áður en liðið heldur til Rússlands. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og fer fram á...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ganga til samstarfs við Parkinsonsamtökin um kynningar- og fjáröflunarverkefni fyrir sérstakt...
Út hefur verið gefið nýtt eyðublað varðandi óskir um breytingar á leikjum og er hægt að finna það á vef KSÍ. Einnig er komið nýtt netfang til að senda...
Á fundi sínum, 5. júní síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 4/2018, Þór/KA/Hamrarnir gegn HK/Víking, vegna leiks liðanna í...
Leiktíma leiks Keflavíkur og KR hefur verið breytt, en leikurinn fer nú fram klukkan 19:15 fimmtudaginn 14. júní.
U19 ára lið kvenna vann í dag 1-0 sigur á Póllandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2018, en leikið er í Póllandi. Það var Bergdís...
Eftir frábæra frammistöðu á lokakeppni EM U17 hefur Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verið hækkaður upp í flokk 2 á UEFA lista dómara. Flokkarnir eru alls...
U19 ára lið kvenna hefur leik í dag í milliriðli undankeppni EM 2018. Mótherjar morgundagsins eru Pólland og hefst leikurinn klukkan 15:00 að...
Ísland tapaði 2-3 gegn Noregi á Laugardalsvelli, en það voru Alfreð Finnbogason og Gylfi Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands.
Búið er að draga í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en það var gert fljótlega eftir að leik Þór/KA og Stjörnunnar lauk.
.