Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland mætir Króatíu í þriðja, og síðasta, leik sínum í riðlakeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Rostov-on-Don og hefst klukkan 18:00 að íslenskum...
Leik Þórs og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Mjólkursbikars karla, sem átti að fara fram kl. 18:00 á Þórsvelli, hefur verið seinkað til kl. 20:00.
Dregið hefur verið í undakeppni Meistaradeildar Evrópu og er Þór/KA með Ajax, Wexford Youth og Linfield í riðli, en leikið verður á Norður-Írlandi...
A landslið karla tapaði 0-2 fyrir Nígeríu í öðrum leik sínum í riðlakeppni HM 2018, en leikið var í Volgograd.
A landslið karla mætir Nígeríu í dag, en um er að ræða annan leik liðsins á HM í Rússlandi. Leikurinn fer fram á Volgograd Arena og hefst klukkan...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á ferðinni á Austurlandi, laugardaginn 30. júní og verða æfingar á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Verkefnið er fyrir...
A landslið karla æfir í dag á vellinum þar sem leikur liðsins gegn Nígeríu á morgun fer fram, Volgograd Arena. Eftir æfinguna verður haldinn...
Vegna landsleiks Íslands og Nígeríu, föstudaginn 22. júní, verður skrifstofa KSÍ lokuð frá kl. 14:00 þann dag. Skrifstofan opnar svo aftur kl. 08:00...
Í dag var dregið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.
Í dag kemur í ljós hverjir verða mótherjar í FH, ÍBV og Stjörnunnar en dregið verður í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið...
Í dag var dregið í 1. og 2. umferð í Meistaradeild Evrópu og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Íslandsmeistarar Vals voru í pottinum og mæta...
Í dag, þriðjudaginn 19. júní, verður dregið í 1. og 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. ...
.