Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í tengslum við þær breytingar sem gerðar voru á 2018-19 útgáfu knattspyrnulaganna eru hér með birtar nokkrar frekari skýringar á þeim áhrifum sem þær...
U18 landslið karla mætir Lettum í tveimur vináttuleikjum í vikunni og fara báðir leikirnir fram í Riga. Fyrri leikurinn er fimmtudaginn 19. júlí kl...
Íslensku liðin sem leika í Evrópumótum félagsliða eru öll í eldlínunni í vikunni. Íslandsmeistarar Vals mæta norska liðinu Rosenborg á miðvikudag, en...
KSÍ getur nú staðfest að Heimir Hallgrímsson verður ekki áfram þjálfari A landsliðs karla. Sem kunnugt er urðu aðilar ásáttir um að gefa sér góðan...
Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn að nýju fyrir leikmenn meistaraflokka og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Glugginn er opinn til...
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik FC Kobenhavn og KuPS Kuopio í undankeppni Evrópudeildarinnar 19. júlí, en leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn.
Í júnímánuði sendi KSÍ kveðju og hamingjuóskir með nýtt knatthús til sveitarfélagsins Vágs og knattspyrnufélagsins VB í Færeyjum. Kveðjunni fylgdi...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Lettlandi í vináttulandsleikjum 19. og 21. júlí.
Bryngeir Valdimarsson hefur verið valinn af UEFA sem einn af aðstoðardómurunum sem dæma í úrslitakeppni EM U19 karla, en hún fer fram í Finnlandi...
U16 ára lið kvenna lék á dögunum á Norðurlandamótinu, en það fór fram í Noregi. Á mótinu voru þó fleiri Íslendingar, en Eydís Ragna Einarsdóttir...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um Evrópu í vikunni, en Ívar Orri Kristjánsson og Þóroddur Hjaltalín dæma báðir í forkeppni Evrópudeildarinnar á...
U16 ára lið kvenna tryggði sér í dag þriðja sætið á Norðurlandamótinu með sigri á Hollandi í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan...
.