Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leiki A landsliðs karla gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA föstudaginn 7. september kl. 12:00...
Ísland gerði jafntefli við Tékkland, 1-1, í síðasta leik liðsins í undankeppni HM 2019. Það var Glódís Perla Viggósdóttir sem skoraði mark Íslands...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi.
Búið er að draga í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League), en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. KR er fulltrúi Íslands í keppninni, sem Íslandsmeistari...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hóp liðsins fyrir leikina gegn Eistlandi og Slóvakíu. Sigurður Arnar...
A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag, en um er að ræða síðasta leik liðsins í riðlakeppni undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á...
A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2019, en leikið var fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það var Svenja Huth sem skoraði...
Elísabet Tómasdóttir, Guðmundur Þórðarson og Vanda Sigurgeirsdóttir voru sæmd Gullmerki KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands. Öll þrjú hafa starfað...
U19 ára landslið kvenna vann 5-4 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Noregi. Það voru þær Sveindís Jane Jónsdóttir, með þrjú, og...
A landslið kvenna mætir Þýskalandi á laugardag í toppslag í undankeppni HM 2019. Ísland situr á toppi riðilsins, en Þýskaland er aðeins einu stigi á...
Uppselt er orðið á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 11. september kl. 18:45 og er fyrsti heimaleikur...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á laugardag, en þá fara fram fjórir leikir og hefjast þeir allir klukkan 12:00.
.