Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sebastian Boxleitner, fitness þjálfari íslenska karlalandsliðsins, vann á dögunum verðlaun á Athletikstrainer-Awards 2018 í Þýskalandi. Verðlaunin sem...
Nýverið voru hér á landi fjórir þjálfarar og framkvæmdastjóri frá Karabísku eyjunni Dominica í starfsnámi hjá KSÍ og Breiðabliki.
Lúðvík Júlíus Jónsson, liðsstjóri U21 ára liðs karla, tók á dögunum þátt í sínum síðasta leik með liðinu þegar það mætti Spáni á Floridana vellinum.
KR mætir Elfsborg á miðvikudaginn í Unglingadeild UEFA, en um er að ræða síðari viðureign liðanna. Sú fyrri endaði með 2-1 sigri Elfsborg á Alvogen...
Jón Þór Hauksson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, en hann tekur við af Frey Alexanderssyni. Á sama tíma hefur Ian Jeffs verið...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 landsliða, hefur valið hópa sem taka þátt í æfingum á Norðurlandi helgina 27.-28. október. Æfingarnar fara...
Líkt og undanfarin ár var Markmannsskóli KSÍ haldinn á Akranesi og að þessu sinni sóttu alls 46 ungmenni frá 21 félagi skólann.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 2.-4. nóvember. Æfingarnar fara fram í...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 26.-28. október. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Mánudaginn 22. október nk. mun KSÍ bjóða til súpufundar þar sem Ingi Þór Einarsson, lektor við íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík, mun fjalla um...
Vert er að beina athygli að tveimur viðburðum á næstunni. Annars vegar verður Sýnum karakter ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík 2. nóvember og hins...
Knattspyrnusamband Íslands heldur KSÍ II þjálfaranámskeið helgina 26.-28. október 2018. Námskeiðið er opið öllum þeim sem lokið hafa KSÍ I...
.