Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Orðspor íslenskrar knattspyrnu hefur vaxið mjög á síðustu árum. Frásagnir af afrekum landsliðanna okkar hafa farið víða og er svo komið að „fótbolti“...
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í futsal meistaraflokks karla 2019, en vegna forfalla er eitt sæti laust í D-riðli mótsins.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem keppir á móti í Kína. Liðið mætir þar Kína, Mexíkó og Tælandi.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfar A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Belgíu í Þjóðadeild UEFA og Katar í vináttuleik. Leikirnir fara báðir fram í...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins sem æfir dagana 9.-11. nóvember
Með samþykki stjórnar KSÍ 31. október sl. hefur verið birt ný útgáfa af Leyfisreglugerð KSÍ (útgáfa 4.1.). Um að er að ræða talsvert breytta reglugerð...
Ívar Orri Kristjánsson og Birkir Sigurðarson dæma á UEFA undirbúningsmóti U17 karla, en það fer fram í Dublin á Írlandi. Þar leika England, Írland...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið síðari æfingahópinn fyrir Suðvesturland og æfir hann dagana 16.-17. nóvember.
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið síðari æfingahópinn fyrir Suðvesturland og æfir hann dagana 16.-17. nóvember.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11. – 21...
Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp sem mun koma saman til æfinga 9.-11. nóvember nk.
Miðvikudaginn 7.nóvember munu Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir flytja fyrirlesturinn Geðheilbrigði og Næring á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ...
.