Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands heldur KSÍ II þjálfaranámskeið helgina 26.-28. október 2018. Námskeiðið er opið öllum þeim sem lokið hafa KSÍ I...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá HK í Kórnum mánudaginn 22. október. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK og hefst kl.19:30...
Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson dæma á næstu dögum á UEFA Regions Cup og fer þeirra riðill fram á Norður Írlandi. Um er að ræða keppni...
U21 ára landslið Íslands tapaði 2-7 fyrir Spáni í undankeppni EM 2019, en þetta var síðasti leikur liðsins í riðlinum. Það voru þeir Jón Dagur...
U17 ára landslið karla vann í dag 8-0 sigur gegn Gíbraltar og tryggði sér í leiðinni sæti í milliriðlum undankeppni EM 2019. Mikael Egill Ellertsson...
Fundur Mannvirkjanefndar 16. október 2018. Mættir: Ingi Sigurðsson, Bjarni Þór Hannesson, Jón Runólfsson, Kristján Ásgeirsson og Jóhann G...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Spáni, en hann hefst klukkan 16:45 og fer fram á...
Ísland tapaði 1-2 fyrir Sviss í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Það var Alfreð Finnbogason sem skoraði mark Íslands á 81...
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Sviss. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan...
U17 ára landslið karla mætir Gíbraltar á þriðjudag í þriðja og síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Leikurinn hefst klukkan 13:00 að íslenskum...
U21 árs lið karla mætir Spáni á þriðjudag í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Leikurinn fer fram á Floridana vellinum og hefst klukkan...
A landslið karla mætir Sviss í Þjóðadeild UEFA á mánudag, en leikurinn hefst klukkan 18:45 og fer fram á Laugardalsvelli. Miðasala er í fullum gangi á...
.