Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðvikudaginn 7.nóvember munu Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir flytja fyrirlesturinn Geðheilbrigði og Næring á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 9-11. nóvember 2018. Æft verður í Egilshöll og Kórnum.
KSÍ hefur þegið boð Kínverska knattspyrnusambandsins um að leika á fjögurra liða móti skipað leikmönnum U21 karla í nóvember. Þar mun liðið mæta Kína...
Fer fram í höfuðstöðvum KSÍ kl. 13:00-17:00
Búið er að birta á vef KSÍ (mót 2019) drög að leikjaniðurröðun í Futsal 2019 í meistaraflokki karla og eru 20 lið eru skráð til leiks. Gert er ráð...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 9. - 11. nóvember 2018. Æft verður í Egilshöll og...
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, auglýsir laust til umsóknar starf yfirmanns knattspyrnumála. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2018.
KR tapaði síðari leik sínum gegn Elfsborg í Unglingadeild UEFA 0-1, en leikið var í Svíþjóð. Elfsborg fer því áfram eftir 1-3 sigur samanlagt.
Fundur Mótanefndar 24. október 2018 kl. 16:30 á skrifstofu KSÍ Mættir: Vignir Már Þormóðsson formaður, Ingvar Guðjónsson, Sveinbjörn Másson, Björn...
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2017/2018 skuli renna til...
Sebastian Boxleitner, fitness þjálfari íslenska karlalandsliðsins, vann á dögunum verðlaun á Athletikstrainer-Awards 2018 í Þýskalandi. Verðlaunin sem...
Nýverið voru hér á landi fjórir þjálfarar og framkvæmdastjóri frá Karabísku eyjunni Dominica í starfsnámi hjá KSÍ og Breiðabliki.
.