Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur staðfest að Ísland sé í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2021. Á sama tíma var það tilkynnt að dregið verður 21...
Opnað hefur verið fyrir skráningar í mót sumarsins hjá KSÍ. Vakin er sérstök athygli á því að skila ber staðfestu eintaki af þátttökutilkynningu fyrir...
Dagsetningar miðasölu á staka heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2020 liggja nú fyrir. Smellið hér til að skoða nánar.
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2018 eftir Víði Sigurðsson íþróttafréttamann en þetta er 38. bókin í þessum flokki sem...
Breyting hefur orðið á öðrum leik A landsliðs karla í Katar í janúar. Stefnt var að því að mæta Kúveit þar en nú er ljóst að í staðinn mun liðið mæta...
Erik Hamren hefur tilkynnt hóp A landsliðs karla sem tekur þátt í janúarverkefni liðsins í Katar.
Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfararéttindi.
Lúðvík Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, en hann tekur við af Þorláki Árnasyni.
Selfoss varð um helgina Íslandsmeistaratitilinn innanhúss hjá meistaraflokki kvenna. Liðið tryggði sér titilinn með 5-1 sigri gegn Álftanesi.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2019. Verulegar breytingar hafa verið gerðar á leikjaniðurröðun mótsins frá áður...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 4.-6. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Æfingar fyrir U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni fimmtudaginn 20. desember, en um er að ræða æfingar fyrir Austurland. Þorlákur...
.