Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla mætir Eistlandi í vináttuleik á þriðjudag. Leikurinn er hluti af vináttuleikjaröð í Katar, þar sem Ísland, Svíþjóð, Finnland og...
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Svíþjóð, en leikið var í Katar. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð, en leikið er í Katar og hefst leikurinn klukkan...
Karlalandsliðið er í Katar um þessar mundir við æfingar og mun leika vináttuleiki við Svíþjóð og Eistland. Leikmannahópurinn er að mestu skipaður...
Tilkynnt hefur verið hverjir mótherjar A landsliðs kvenna verða á Algarve Cup, sem fer fram dagana 27. febrúar til 6. mars. Ísland verður þar í riðli...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi dagana 19.-28. janúar.
Frestur til að skila inn umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2018 rennur út á miðnætti á morgun, 9. janúar nk. Ekki verður...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum föstudaginn 11.janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Grindavík og mun Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 18.-20. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum, Egilshöll og...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 18.-20. janúar.
KSÍ IV A þjálfaranámskeið verður haldið helgina 25.-27. janúar 2019. Námskeiðið fer fram á höfuðborgarsvæðinu.
Vængir Júpíters varð um helgina Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla með 4-3 sigri gegn Augnablik. Þetta er í annað árið í röð sem liðið...
.