Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kári Árnason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópnum fyrir leikina gegn Svíþjóð og Eistlandi í Katar. Kolbeinn Birgir Finnsson kemur inn í hans...
Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn nýr landsliðsþjálfari U21 karla, en hann tekur við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Eiður Smári Guðjohnsen mun...
Á sama tíma og hópurinn fyrir leikinn gegn Skotlandi var gefinn út var nýtt þjálfarateymi kynnt. Áður hafði verið tilkynnt um ráðningu Jóns Þórs...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Skotlandi í vináttuleik á La Manga, Spáni. Um er að ræða fyrsta leik...
73. ársþing KSÍ fer fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 9. febrúar næstkomandi. Minnt er á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir...
Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mörg dæmi í knattspyrnu og fleiri íþróttum. KSÍ og ÍSÍ hafa í samstarfi unnið...
Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið að ekki verði notast við ABBA-spyrnuröðina í öllum mótum frá og með 1. janúar 2019. Í stað þess verður notast við hið...
Úrslitakeppni meistaraflokks karla í Futsal hefst á föstudaginn þegar 8 liða úrslit keppninnar hefjast. Undanúrslit fara síðan fram á laugardaginn og...
Byrjendanámskeið fyriri dómara verður haldið af KSÍ í samvinnu við Val mánudaginn 7. janúar og hefst það klukkan 20:00. Námskeiðið stendur yfir í um...
Skrifstofa KSÍ opnar aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 3. janúar klukkan 08:00 og verður því lokuð miðvikudaginn 2. janúar.
Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði A landsliðs kvenna er Íþróttamaður ársins 2018, eftir að hafa orðið hlutskörpust í kjöri Samtaka...
Birt hafa verið drög að niðurröðun í Pepsi og Inkasso deildum karla og kvenna á heimasíðu KSÍ.
.