Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Dynamo Kiev og FK Jablonec í Evrópudeild UEFA, en leikurinn fer fram í Kiev í Úkraínu 13. desember.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2021 hjá U21 karla og er Ísland í riðli 1 með Ítalíu, Svíþjóð, Írlandi, Armeníu og Lúxemborg.
Sala ársmiða á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2020 hefst þriðjudaginn 11. desember á Tix.is. Leikirnir fara allir fram innan ársins 2019...
A landslið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik á La Manga mánudaginn 21. janúar, en um er að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs...
Dregið hefur verið í milliriðla í undankeppni EM 2019 hjá U17 karla. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Slóveníu og Hvíta Rússlandi.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U19 karla. Ísland er þar í riðli með Belgíu, Grikklandi og Albaníu.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2020 hjá U17 karla og er Ísland í riðli með Skotlandi, Króatíu og Armeníu.
FIFA hefur staðfest fjárhæðir sem sambandið deilir út til félaga sem áttu leikmenn á HM í Rússlandi í sumar. Valur og Víkingur R. eru í þeim hópi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem æfir dagana 14. og 15. desember. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Hvatningarverðlaun ÖBÍ voru afhent á mánudagskvöld. KSÍ hlaut verðlaun í flokknum Umfjöllun og kynningar "fyrir ómetanlegan stuðning við...
73. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 9. febrúar 2019. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi:
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands 2018 verða veitt á Grand hóteli kl. 17-19 mánudaginn 3. desember. KSÍ er tilnefnt í flokkinum...
.