Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ákveðið hefur verið að U21 landslið karla mæti Tékklandi í vináttulandsleik á Spáni þann 22. mars næstkomandi. Um er að ræða fyrsta verkefni U21...
KSÍ vekur athygli á viðburði sem haldinn verður í höfuðstöðvum KSÍ þann 30. janúar næstkomandi, þar sem fjallað er um lýsingu á íþróttaleikvöngum og...
Miðasala á leiki Íslands gegn Andorra og Frakklandi, ytra, í mars hefst á föstudag klukkan 12:00 á tix.is.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Keflavík á 2. hæð íþróttahússins við Sunnubraut þriðjudaginn 29 janúar kl. 19:30.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Haukum að Ásvöllum miðvikudaginn 30 janúar kl. 21:00.
Þrír nýir umboðsmenn í knattspyrnu hafa verið skráðir hjá KSÍ í upphafi árs 2019 og hafa því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna...
Að gefnu tilefni vill Knattspyrnusamband Íslands koma því á framfæri að sýningarleikir sem fyrirhugaðir eru á föstudag og laugardag eru hvorki...
U17 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu á móti í Hvíta Rússlandi, en það var Benedikt Tristan M. Axelsson sem skoraði mark Íslands.
Ísland vann flottan 2-1 sigur gegn Skotlandi, en leikið var á La Manga á Spáni. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk liðsins í byrjun síðari hálfleiks...
Föstudaginn 11.janúar síðastliðinn voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurnesjum. Æfingarnar fóru fram við kjöraðstæður í Grindavík og voru...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Aftureldingu í yngri deild Varmárskóla, stofu 114, miðvikudaginn 23. janúar kl. 19:00.
A landslið kvenna mætir Skotlandi á La Manga, Spáni, á mánudag og hefst leikurinn klukkan 15:00 að íslenskum tíma.
.