Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Danmörku, en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins á La Manga. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og...
U19 ára landslið kvenna mætir í dag Danmörku í vináttuleik. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og fer fram á La Manga.
Ísland mætir Portúgal í leiknum um 9. sæti á Algarve Cup, en þetta varð ljóst eftir að síðustu umferð riðlakeppninnar lauk. Leikurinn fer fram á...
Ísland tapaði 1-4 gegn Skotlandi á Algarve Cup, en um var að ræða seinni leik liðsins í riðlakeppni mótsins. Það kemur síðan í ljós síðar í dag...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík. Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Skotlandi. Jón gerir sex breytingar frá liðinu sem mætti...
KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson hafa náð samkomulagi varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni...
Ísland mætir Skotlandi á Algarve Cup á mánudaginn, en um er að ræða annan leik liðsins á mótinu. Leikurinn hefst klukkan 14:00 að íslenskum tíma og...
U19 ára landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Ítalíu í dag, en leikið var á La Manga. Bergdís Fanney Einarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir skoruðu mörk...
U19 ára landslið kvenna mætir Ítalíu í dag í vináttuleik á La Manga, en liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Svíþjóð á föstudaginn.
U19 ára lið kvenna vann góðan 2-0 sigur gegn Svíþjóð, en leikurinn var fyrsti vináttuleikurinn af þremur sem liðið leikur á La Manga.
Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma...
.