Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í síðustu viku fóru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson, þjálfarar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, í heimsókn til Vestmannaeyja.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. mars.
Leikdagar í undankeppni EM kvenna 2021 liggja nú fyrir og hafa verið staðfestir af UEFA. Ísland hefur keppnina á tveimur heimaleikjum og lýkur henni...
Búið er að draga í undankeppni EM 2021 og er Ísland í riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-2. mars.
Sýn hf., fyrir hönd Stöðvar 2 sports, og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa samið um nafnarétt efstu deilda karla og kvenna til næstu þriggja ára. ...
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir Algarve. Sandra María Jessen getur ekki tekið þátt...
U17 ára landslið kvenna vann 5-2 sigur gegn Írlandi, en leikið var í Kórnum. Þetta var annar leikur liðanna, en þau mættust einnig á mánudaginn og...
Dregið verður í undankeppni EM 2021 á fimmtudag og hefst drátturinn klukkan 12:30 að íslenskum tíma.
Þrír leikmenn léku ólöglega í Lengjubikar kvenna á dögunum í leik ÍBV og Vals. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sara Suzanne Small og Mckenzie Grossmann...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-2. mars.
.