Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ákveðið hefur verið að U21 landslið karla leiki vináttulandsleik við Katar í Doha þann 25. mars næstkomandi. Um er að ræða annan leik liðsins undir...
A landslið karla leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2020 í júní - gegn Albönum og Tyrkjum. Miðasala á þessa leiki hefst í byrjun mars, nánar...
Mjólkurbikarinn 2019 hefst þann 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Mjólkurbikar karla. Dagsetningar bikardrátta sumarsins hafa...
Lið Þórs var ólöglega skipað í leik gegn Leikni R. í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 23. febrúar síðastliðinn. Dino Gavric lék með Þór í...
Ísland gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup 2019, en leikið var í Parchal. Liðið mætir næsta Skotlandi 4. mars.
Ísland mætir Kanada í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup 2019 og hefur Jón Þór Hauksson, þjálfari liðsins, tilkynnt byrjunarliðið.
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að aðalþjálfara fyrir 6. flokk karla á því tímabili sem er í gangi. Krafist er viðeigandi þjálfaramenntunar og reynslu...
Vefur KSÍ hlaut Íslensku vefverðlaunin fyrir "bestu efnis- og fréttaveitu", en verðlaunin voru veitt á Hilton Hótel Nordica á föstudag. Advania sá um...
A landslið kvenna mætir Kanada á miðvikudag í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn fer fram á Est. Bela Vista Parchal og hefst klukkan 13:15 að...
Um liðna helgi var haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, sem var sérstaklega sniðið að nýliðum í stjórnarstörfum, fólki sem situr í stjórnum...
Undanfarið ár hefur starfshópur á vegum knattspyrnusambandanna á Norðurlöndunum skoðað möguleikann á því að samböndin standi sameiginlega að umsókn um...
Á 133. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda), sem haldinn verður í Skotlandi 2. mars nk., verða lagðar fram til staðfestingar ýmsar...
.