Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Helgi Mikael Jónasson, dómari, og Jóhann Gunnar Guðmundsson, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 karla, en riðillinn fer...
Bríet Bragadóttir, dómari, og Rúna Kristín Stefánsdóttir, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna 20.-26. mars.
Knattspyrnulið Íslands á heimsleikum Special Olympics hefur hafið leik á mótinu og leikið leiki sem meta styrkleika liða. Ísland mætir síðan Arúba á...
Öll landslið Íslands eru næsta mánuðinn í verkefnum nema U19 ára lið karla og U16 ára lið kvenna. Um er að ræða 23 leiki, ásamt æfingum.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékklandi og Katar. Um er að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn...
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum gegn Andorra og Frakklandi. Þetta eru fyrstu tveir leikir...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2019 fór fram í gær. Teknar voru fyrir umsóknir félaga í efstu tveimur deildum karla um...
Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í UEFA Development Tournament, en það fer fram í Króatíu 2.-7...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 22.-24. mars.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. mars.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í Gróttu heimilinu við Vivaldivöllinn miðvikudaginn 20. mars kl. 19:30.
.