Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gylfi Már Sigurðsson mun starfa sem aðstoðardómari í lokakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum karla, en mótið fer fram á Írlandi dagana 3.-19. maí.
Rúna Kristín Stefánsdóttir mun starfa sem aðstoðardómari á úrslitakeppni EM 2019 hjá U17 ára landsliðum kvenna, en mótið fer fram 5.-17. maí í...
Þróttur R. er Lengjubikarmeistari í C deild kvenna, en það varð ljóst eftir sigur á Tindastól í úrslitaleiknum.
Leikið verður í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla hófust um helgina með viðureign Vestra og Úlfanna, þar sem...
Fylkir tryggði sér á Sumardaginn fyrsta sigurinn í B deild Lengjubikars kvenna með sigri gegn HK/Víking, en leikið var á Víkingsvelli.
Selfoss tryggði sér sigurinn í B deild Lengjubikars karla á Sumardaginn fyrsta með 4-0 sigri gegn Dalvík/Reyni.
Breiðablik er meistari meistaranna í meistaraflokki kvenna, en þetta varð ljós eftir 5-0 sigur liðsins gegn Þór/KA á sumardaginn fyrsta.
Samkvæmt hinni árlegu spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða í pepsi Max deild karla verða Valsmenn Íslandsmeistarar. Nýliðum HK er...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem fer í lokakeppni EM 2019. Keppnin er haldin á Írlandi...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 2. maí næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Sandgerði undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar þjálfara.
Selfoss og Dalvík/Reynir mætast í úrslitaleik B-deildar Lengjubikars karla í Akraneshöllinni fimmtudaginn 25. apríl, sumardaginn fyrsta.
Í síðustu viku voru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson með æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Reykjavík.
.