Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U16 ára landslið kvenna mætir Búlgaríu á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins á UEFA Development tournament, en leikið er í Króatíu.
Verkefnastjórar Soroptimistaklúbbsins í Árbæ leituðu til KSÍ fyrr á árinu og óskuðu eftir búningum til að gefa áfram til stúlknaliðs í...
Snæfell fagnaði á dögunum sigri í C-deild Lengjubikars karla, en úrslitaleikur keppninnar fór fram í Grindavík. Mótherjar Snæfellinga voru liðsmenn...
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, var kjörin í framkvæmdastjórn ÍSÍ á íþróttaþingi sambandsins, sem fram fór í...
Á 74. íþróttaþingi ÍSÍ, sem haldið var um liðna helgi var Svanfríður Guðjónsdóttir sæmd heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins.
Staðfest hefur verið að U21 landslið karla mætir Danmörku í vináttuleik föstudaginn 7. júní næstkomandi. Leikið verður á CASA Arena í Horsens.
U17 ára landslið karla mætir Ungverjalandi á morgun í öðrum leik sínum á EM 2019, en leikið er á Home Farm í Dublin.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingar á hópnum sem fer til Króatíu og keppir á UEFA Development...
Ísland vann góðan 3-2 sigur gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2019, en leikið er í Dublin. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark Rússa, en Jón...
Ísland mætir Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2019 og hefur Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, tilkynnt byrjunarliðið.
U17 ára landslið karla mætir Rússlandi í dag í fyrsta leik liðsins á EM 2019, en leikið er á Írlandi.
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag og ljóst að framundan eru spennandi viðureignir - þar á meðal...
.