Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjarnan og Valur mætast í Meistarakeppni karla fimmtudaginn 18. apríl næstkomandi, skírdag, og hefst leikurinn kl. 20:00. Leikurinn fer fram á Origo...
Mánudaginn 29. apríl mun KSÍ í samstarfi við hollenska knattspyrnusambandið bjóða upp á þjálfaranámskeið. Viðfangsefnið er; Að spila frá marki, spila...
Mjólkurbikar karla heldur áfram í vikunni, en þá fer 2. umferð keppninnar fram. Leikir hefjast á miðvikudaginn og endar umferðin með leik Völsungs og...
Undanúrslit A deildar Lengjubikars kvenna fara fram á sunnudag og mánudag. Á sunnudag mætast Valur og Stjarnan og á mánudaginn eru það Þór/KA og...
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við afgreiðslu allra erinda/athugasemda sem nefndinni bárust við drög að niðurröðun leikja sumarsins í yngri flokkum.
Á þriðjudaginn voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Vestfjörðum, en þær fóru fram á gervigrasvellinum á Ísafirði.
Nú eru fyrirlestrar frá ráðstefnunni “Eru íþróttir leikvangur ofbeldis? Vinnum gegn því” aðgengilegir á heimasíðu RIG, á Facebook síðu viðburðarins og...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikarnum, Pepsi Max deildunum, Inkasso-deildunum, 2. deild karla og 3. deild karla. Þar með...
Fanndís Friðriksdóttir varð níundi leikmaðurinn til að ná að spila 100 leik fyrir A landslið kvenna þegar hún var í byrjunarliði liðsins í seinni...
Mjólkurbikarinn fer af stað í dag þegar Kári og Hamar mætast í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni og hefst kl. 19:00.
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Hollandi í síðasta leik sínum í milliriðli undankeppni EM 2019, en leikið var í Hollandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Hollandi, en leikurinn hefst kl. 17:00 og fer fram í Hollandi...
.