Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurlandi, nánar tiltekið Selfossi, 15. maí næstkomandi, en það er Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður hennar, sem...
Fimmtudaginn 2.maí voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Suðurnesjum.
Önnur umferð Pepsi Max deildar karla hefst um helgina með nágrannaslag HK og Breiðabliks í Kórnum. Alls mættu 6.780 áhorfendur á leikina í 1. umferð...
Það verður nóg um að vera á knattspyrnuvöllum landsins um helgina og alls fara um þrjátíu leikir fram í mótum meistaraflokka.
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ kl. 15:00 á föstudag. 32-liða úrslitin fóru fram í vikunni með markaregni og...
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar í starf yfirmanns knattspyrnusviðs og hefur hann þegar hafið störf á skrifstofu KSÍ.
Kosningar til framkvæmdastjórnar ÍSÍ fara fram á íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið verður 3.-4. maí næstkomandi. Þar í framboði er Kolbrún Hrund...
Föstudaginn 26.apríl síðastliðinn voru Lúðvík Gunnarsson og Elías Örn Einarsson með æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir lið á Vesturlandi og...
KSÍ býður barna- og unglingaráðum aðildafélaga að fá til sín fyrirlesara sem mun fjalla um helstu verkefni og hlutverk ráðanna. Þar má nefna hlutverk...
Mánudaginn 29. apríl stóð Hollenska knattspyrnusambandið fyrir þjálfaranámskeiði hér á landi, í samstarfi við KSÍ. Námskeiðið var haldið í Fífunni í...
Pepsi Max deild kvenna fer af stað á fimmtudaginn með fjórum leikjum. Umferðin klárast síðan á föstudaginn.
Kynningarfundur Pepsi Max deildar kvenna fór fram á mánudag og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða...
.