Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik FC Prishtina frá Kosovó og St Joseph´s FC frá Gíbraltar. Leikurinn fer fram 27. júní í Pristina, Kosovó.
KSÍ hefur þegið boð UEFA um þátttöku í móti fyrir U15 landslið kvenna, sem fram fer í Hanoi, höfuðborg Víetnam, dagana 30. ágúst til 6. september.
Íslandsmeistarar Breiðabliks leika í 1. riðli í undankeppni Meistaradeildar kvenna ásamt liðum frá Bosníu, Ísrael og Makedóníu
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Siguróla Kristjánssonar í tímabundið grasrótarverkefni. Siguróli, oftast kallaður Moli, mun hafa umsjón með verkefni sem...
Dregið hefur verið í 2. umferð Evrópudeildarinnar og fór drátturinn fram í Nyon í Sviss.
Háttvísiverðlaun Landsbankans og KSÍ voru veitt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum nýverið, en það var KFR sem hreppti verðlaunin að þessu sinni.
Dregið hefur verið í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu og mun Valur eða Maribor mæta Ararat Armenia eða AIK, en drátturinn fór fram í Nyon í Sviss.
Mótherjar íslensku liðanna í Evrópudeild UEFA koma frá Eistlandi, Noregi og Liechtenstein.
Íslandsmeistarar Vals mæta Maribor frá Slóveníu í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA. Dregið var í Nyon í Sviss í dag, þriðjudag.
Mótsmiðasala á alla heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 hefst 19. júní á Tix.is.
Alls hafa rúmlega 50 þúsund manns sótt leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri og er meðalaðsókn 1.056 á leik. Fyrsta umferð eftir...
Fjögur íslensk félagslið verða í pottinum þegar dregið verður í 1. umferð forkeppni UEFA-mótanna í dag, þriðjudaginn 18. júní.
.