Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign Víkings og Vals í júlí, hins vegar leik Fylkis og Grindavíkur í...
Alls hafa verið leiknir 68 leikir í Pepsi Max deild karla og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik.
Haukur Hinriksson, lögfræðingur á skrifstofu KSÍ, er í hópi 24 þátttakenda í sérstöku lögfræðinámi á vegum UEFA - UEFA Football Law Programme (FLP).
Þýskaland fagnaði sigri í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna eftir úrslitaleik við England. Lokatölur urðu 4-1, Þýskalandi í vil.
U18 karla mætir Lettlandi í tveimur vináttuleikjum síðar í mánuðinum. Leikið verður dagana 19. og 21. júlí og fara báðir leikirnir fram í Riga.
U17 kvenna beið lægri hlut fyrir Svíum í leik um 3. sæti á NM. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
KFR hlaut Háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans á TM-mótinu í Vestmannaeyjum (5. flokkur kvenna).
Ívar Orri kristjánsson verður dómari á viðureign serbneska liðsins FK Cukaricki og FC Banants frá Armeníu í Evrópudeild UEFA, en liðin mætast í Serbíu...
Þorvaldur Árnason verður dómari í viðureign FK Partizani frá Albaníu og Qarabag frá Aserbaídsjan, sem mætast í forkeppni Meistaradeildarinnar á...
Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið helgina 21.-22...
KR, Stjarnan og Breiðablik eiga öll leiki í undankeppni Evrópudeildar UEFA í vikunni og öll leika þau á fimmtudag.
Íslandsmeistarar Vals mæta Maribor frá Slóveníu á miðvikudag í undankeppni Meistaradeildar UEFA. Leikurinn fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og...
.