Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Valur mætir Maribor í dag í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fer fram ytra og hefst kl. 18:15 að íslenskum tíma.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst - 7...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Danmörku 3.-10. ágúst.
Helgi Mikael Jónasson verður dómari á leik rúmenska liðsins Universitatea Craiova og Sabail frá Aserbaídsjan í undankeppni Evrópudeildar UEFA, en...
Breyting hefur verið gerð á leiktíma leiks KR og Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Leikurinn fer nú fram kl. 14:00 laugardaginn 20. júlí.
Heildarbreytingar á lögum KSÍ, sem samþykktar voru á ársþingi KSÍ á þessu ári, hafa nú tekið gildi. Dreifibréf þar sem breytingarnar eru kynntar hefur...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur kallað Arnór Gauta Jónsson og Eyþór Aron Wöhler, báðir frá Aftureldingu, í hópinn fyrir...
A landslið kvenna fer upp um fimm sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn hefur verið út. Liðið er í dag í 17. sæti listans.
Grasrótarverkefni KSÍ, Komdu í fótbolta, fer af stað nú um helgina en það er Siguróli Kjartansson sem fer fyrir verkefninu.
Alls hafa 9.009 áhorfendur sótt leikina 43 sem leiknir hafa verið í Pepsi Max deild kvenna það sem af er sumri, eða 210 manns að meðaltali á hvern...
Friðjón B. Friðjónsson er látinn. Friðjón gegndi trúnaðarstörfum fyrir Val um árabil, var gjaldkeri stjórnar KSÍ og ÍSÍ og var heiðraður fyrir sín...
Tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt. Annars vegar viðureign Víkings og Vals í júlí, hins vegar leik Fylkis og Grindavíkur í...
.