Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fimm leikjum hefur verið breytt vegna leikja U17 landsliðs kvenna í Opna Norðurlandamótinu og vegna undanúrslitaleikja í Mjólkurbikar kvenna.
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í dag, mánudag. Atli Eðvaldsson aðstoðaði við framkvæmd dráttarins.
Dregið verður í undanúrslit Mjólkubikars karla og kvenna í hádeginum í dag, mánudag, í höfuðstöðvum KSÍ.
U17 landslið kvenna hefur keppni í Opna Norðurlandamótinu 2. júlí, en mótið fer að þessu sinni fram í Bohuslän í Svíþjóð.
Knattspyrnuskóli KSÍ 2019 fer fram í Garðinum dagana 9.-13. júlí næstkomandi. Alls hafa um 80 leikmenn, drengir og stúlkur frá félögum víðs vegar um...
Valur, KR og ÍA eru þau lið sem leika í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í ár og hafa hampað bikarmeistaratitlinum.
8-liða úrslitin í Mjólkurbikar kvenna fara fram um helgina - nánar tiltekið eru tveir leikir á föstudagskvöld og svo teveir leikir á laugardag.
Þriðjudaginn 2. júlí verður opnað fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020 - í einum pakka.
Mjólkurbikar karla er í fullum gangi og í kvöld, fimmtudagskvöld, fara fram þrír leikir í 8-liða úrslitum. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.
Boltinn heldur áfram að rúlla í Mjólkurbikar karla og í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í 8 liða úrslitum, en þá eigast við ÍBV og Víkingur Reykjavík...
Framundan eru 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag, en kvennamegin á föstudag og laugardag.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 4.-6. júlí.
.