Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið hefur verið í næstu umferð Evrópudeildar UEFA og er þannig ljóst hvaða liðum íslensku liðin geta mögulega mætt, komist þau í næstu umferð.
A landslið kvenna mun leika vináttuleik við Frakkland þann 4. október næstkomandi.
U18 ára landslið karla vann góðan 2-0 sigur gegn Lettlandi í dag, en leikið var í Iecava í Lettlandi. Orri Hrafn Kjartansson og Eyþór Aron Wöhler...
U18 ára landslið karla mætir Lettlandi á sunnudag í seinni vináttuleik þjóðanna, en leikið er í Iecava í Lettlandi og hefst leikurinn kl. 11:00 að...
U18 ára landslið karla vann 2-1 sigur gegn Lettlandi í vináttuleik, en leikið var í Iecava í Lettlandi. Danijel Dejan Djuric skoraði bæði mörk Íslands...
Breyting hefur orðið á leik Breiðabliks og Grindavíkur í Pepsi Max deild karla og mun hann nú fara fram mánudaginn 22. júlí kl. 19:15 á Kópavogsvelli...
Stjarnan komst áfram á fimmtudag í Evrópudeildinni þegar liðið sló út Levadia Tallin, frá Eistlandi, í framlengingu þar sem sigurmarkið kom í lok...
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna verða leikin á föstudag og laugardag. Á föstudag mætast Fylkir og Selfoss, en á laugardag eru það KR og Þór/KA sem...
U18 ára landslið karla mætir Lettlandi á föstudaginn í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna. Leikurinn fer fram í Iecava í Lettlandi og hefst kl...
Opið er fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Með kaupum á haustmiðum er hægt að tryggja sér miða á alla þrjá...
Mótsmiðasala á alla heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 er í fullum gangi. Um er að ræða fjóra leiki á Laugardalsvelli, gegn...
Stjarnan, KR og Breiðablik leika í Evrópudeildinni á fimmtudag, en um er að ræða síðari viðureignir liðanna.
.